Menningarviðurkenningar RÚV
Rithöfundasjóður, Leiklistarsjóður, Tónskáldasjóður og orð ársins Á þrettándanum, þann 6. janúar, voru menningarviðurkenningar RÚV afhentar í Efstaleitinu við hátíðlega athöfn. Við sama tækifæri var...
View ArticleMenningarstyrkir Reykjavíkurborgar
Menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkurborgar styður menningarlífið Úthlutun styrkja menningar- og ferðamálaráðs og útnefning Tónlistarhóps Reykjavíkurborgar fór fram á Kjarvalsstöðum 18. janúar. Elsa...
View ArticleFjöruverðlaunin afhent í Höfða
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. Þetta er í tíunda skipti sem verðlaunin eru veitt og í annað sinn sem borgarstjóri Reykjavíkur,...
View ArticleVilborg Davíðsdóttir tekur við starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist
Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur hefur tekið við starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Háskóla Íslands á yfirstandandi vormisseri. Hún mun vinna með ritlistarnemum að ritun sögulegra skáldverka....
View ArticleGestadvöl í Prag
Auglýst eftir umsóknum Bókmenntaborgin Prag í Tékklandi auglýsir eftir umsóknum um gestadvöl frá öðrum Bókmenntaborgum UNESCO, þar á meðal Reykjavík. Skilafrestur umsókna er 29. febrúar næstkomandi....
View ArticleTilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis
Tíu bækur tilnefndar Í gær, þriðjudaginn 2. febrúar 2016, var tilkynnt hvaða bækur eru tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis fyrir árið 2015. Það var gert í Borgarbókasafninu í Grófinni....
View ArticlePoetick – Ljóðstöðumælir
Viltu fá ljóðið þitt birt í ljóðstöðumæli á Nýja Sjálandi? Poetick er tilraunaverkefni í borginni Dunedin á Nýja Sjálandi, sem er ein af Bókmenntaborgum UNESCO. Það felst í því að ljóð eru prentuð á...
View ArticleÍslensku bókmenntaverðlaunin 2015
Þrjár bækur verðlaunaðar Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin 2015 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 10 febrúar 2016. Íslensku bókmenntaverðlaunin...
View ArticlePáll Baldvin Baldvinsson hlýtur Viðurkenningu Hagþenkis 2015
Í dag var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni að Viðurkenningu Hagþenkis 2015 hlyti Páll Baldvin Baldvinsson fyrir ritið, Stríðsárin 1938–1945 sem útgefin eru af JPV forlagi. Þetta er í...
View ArticleLjóðasýning í Edinborg
Ljóðum frá Bókmenntaborgum UNESCO varpað á vegg í Leith Þann 3. mars síðastliðinn hófst ljóðasýning sem Bókmenntaborgin Edinborg stendur fyrir í hverfinu Leith í útjaðri borgarinnar. Þann dag er...
View ArticleSouthbank Centre kallar eftir hugmyndum
Norðurlönd í brennidepli 2017 Southbank Centre í London kallar eftir hugmyndum að norrænum menningar- og listviðburðum í öllum listgreinum. Skilafrestur hugmynda er 14. mars Árið 2017 verður sérstök...
View ArticleMenningarverðlaun DV
Þrír rithöfundar verðlaunaðir Menningarverðlaun DV fyrir árið 2015 voru veitt við hátíðlega athöfn í Iðnó miðvikudaginn 9. mars síðastliðinn. Verðlaunin eru veitt í átta flokkum í ár auk sérstakra...
View ArticleBarnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar
Myndskreytingar, þýðingar og frumsamdar bækur tilnefndar Í dag var tilnefnt til Barnabókaverðlauna Reykjavíkur 2016, sem afhent verða í Höfða síðasta vetrardag, þann 20. apríl næstkomandi....
View ArticleLestrarátak Ævars vísindamanns
54 þúsund bækur lesnar Lestrarátak Ævars vísindamanns stóð frá 1. janúar – 1. mars 2016. Í morgun, mánudaginn 14. mars, var dregið úr innsendum lestrarmiðum og þá kom í ljós hvaða lestrarhestar verða...
View ArticleTilnefningar til barna- og unglingabókamenntaverðlauna Norðulandsráðs
Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2016 voru kynntar á Bókamessunni í Bologna fyrr í dag, bókamessan er stærsta barna- og ungmennabókamessa í Evrópu. Samhliða...
View ArticleStyrkir vegna myndríkra bóka
Auglýst eftir umsóknum Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna útgáfu myndríkra bóka. Styrkirnir eru ætlaðir til niðurgreiðslu á kostnaði vegna kaupa á ljósmyndum frá Ljósmyndasafni...
View ArticleAlþjóðleg bókmenntavika í Reykjavík
Þrír opnir viðburðir í tengslum við Iceland Writers Retreat Iceland Writers Retreat verður haldið í Reykjavík í þriðja sinn frá 13. – 17. apríl 2016. Um er að ræða rithöfundabúðir þar sem fólk frá...
View ArticleVika bókarinnar
Fjölbreytt dagskrá frá 20. apríl til mánaðarmóta Vika bókarinnar er haldin hátíðleg í ár frá miðvikudeginum 20. apríl. Hápunktur vikunnar er alþjóðlegur dagur bókarinnar þann 23. apríl, sem er auk þess...
View ArticleBarnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar
Fjórar bækur verðlaunaðar Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar voru veitt við hátíðlega athöfn í dag, miðvikudaginn 20. apríl, sem jafnframt er síðasti vetrardagur og upphafsdagur viku bókarinnar í ár....
View ArticleAndri Snær Magnason verðlaunaður
LoveStar hlýtur Grand Prix de l’Imaginaire Skáldsagan LoveStar eftir Andra Snæ Magnason hlýtur frönsku fantasíuverðlaunin Grand Prix de l’Imaginaire í ár. Éric Boury þýddi söguna á frönsku. Grand Prix...
View Article