IceCon
Furðusagnahátíð í fyrsta sinn á Íslandi Furðusagnahátíðin IceCon er haldin í fyrsta sinn í Iðnó helgina 28. – 30. október 2016. Takmark hennar er að auka veg og virðingu furðumenningar og...
View ArticleBókamessa í Bókmenntaborg
Bókamessan flytur í Hörpu Félag íslenskra bókaútgefenda og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO standa fyrir Bókamessu í Bókmenntaborg í sjötta sinn helgina 19. og 20. nóvember. Messan hefur nú fært sig um...
View ArticleVerðlaun Jónasar Hallgrímssonar
Sigurður Pálsson og Ævar Þór verðlaunaðir Skáldið Sigurður Pálsson hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar árið 2016. Þá hlaut Ævar Þór Benediktsson sérstaka viðurkenningu fyrir lestrarátak Ævars...
View ArticleTeljum niður til jóla með Muggi og Möllu
Borgarbókaasafnið og Bókmenntaborgin fengu Sigrúnu Eldjárn til lið við sig við gerð jóladagatals í ár. Sigrún teiknaði og skrifaði skemmtilega sögu um þau Mugg og Möllu og skrautlegan jólaundirbúning...
View ArticleTilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2016
Í dag var tilkynnt við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum, um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2016. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1989. Þetta því í 28. sinn sem tilnefnt er til...
View ArticleTilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2017 kynntar
Gleðin var við völd á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur þegar níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna 6. desember 2016. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu...
View ArticleBókmenntaverðlaun bóksala
Bóksalar verðlauna bækur ár hvert sem starfsfólk bókaverslana á Íslandi velur sem bestu bækur ársins. Tilkynnt var um úrslitin 2016 í sjónvarpsþættinum Kiljunni á RÚV í gær, miðvikudaginn 14. desember....
View ArticleRithöfundasjóður Ríkisútvarpsins
Sölvi Björn Sigurðsson verðlaunaður Sölvi Björn Sigurðsson hlaut viðurkenningu úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins fyrir ritstörf en tilkynnt var um menningarviðurkenningar RÚV við hátíðlega afthöfn í...
View ArticleStyrkveitingar menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkurborgar 2017
Úthlutun styrkja menningar- og ferðamálaráðs og útnefning Listhóps Reykjavíkur fór fram í Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsi mánudaginn. 9. janúar. Þórgnýr Thoroddsen varaformaður ráðsins gerði grein...
View ArticleBókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2017
Reykjavíkurborg auglýsir eftir óprentuðu handriti að ljóðabók, frumsömdu á íslensku, til að keppa um Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar sem verða til úthlutunar á síðari hluta árs 2017. Verðlaun...
View Article